Hvað gerir kennara að góðum kennara?

  ————————————————————————— Velkomin á vefsíðu námskeiðsins! Hér verða settar ýmsar upplýsingar og gögn sem snerta viðfangsefni okkar á námskeiðinu Hvað gerir kennara að góðum kennara? Kennarar Ingvar Sigurgeirsson er kennslufræðingur að mennt. Hann lauk kennaraprófi 1970 frá Kennaraskóla Íslands, meistaragráðu frá Sussex-háskóla 1986 og doktorsprófi frá sama skóla 1992. Ingvar var prófessor við Kennaradeild Háskóla …

Hvað gerir kennara að góðum kennara? Read More »