Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus

Um þessar mundir er unnið að því að endurskoða skólastefnu fyrir Ölfus. Miðvikudaginn 20. nóvember 2022 vann stýrihópur úr niðurstöðum skólaþings nemenda, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/styrihopur_30_11_2022 Föstudaginn 18. nóvember 2022 var skólaþing í Grunnskóla Þorlákshafnar, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Skolathing_18_nov  Miðvikudaginn 19. október 2022 hittist stýrihópur verkefnisins og til að taka saman helstu niðurstöður af fundum með starfsfólkinu, …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus Read More »