Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus

Um þessar mundir er unnið að því að endurskoða skólastefnu fyrir Ölfus. Miðvikudaginn 15. mars hittist stýrihópurinn til að vinna úr niðurstöðum íbúaþings, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Olfus_nidurstodur_ibuafundar  Mánudaginn 6. mars: Íbúaþing, sjá niðurstöður hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/ibuafundur_adalsida_olfus  Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 vann stýrihópur úr niðurstöðum skólaþings nemenda, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/styrihopur_30_11_2022 Föstudaginn 18. nóvember 2022 var skólaþing í Grunnskóla …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus Read More »