Afmælisrit Ingvars Sigurgeirssonar – flokkun greina

Í tilefni af sjötugsafmæli Ingvars Sigurgeirssonar, fyrrverandi prófessors í kennslufræði við Háskóla Íslands, var efnt til greinaskrifa honum til heiðurs. Greinarnar birtust í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun 2020-2021 og urðu alls 46 eftir 60 höfunda. Ritstjórn önnuðust þau Anna Kristín Sigurðardóttir, Baldur Sigurðsson og Gerður G. Óskarsdóttir. Hér eru greinarnar flokkaðar eftir meginefni: …

Afmælisrit Ingvars Sigurgeirssonar – flokkun greina Read More »