Kennarar í GBF ræða samstarf við foreldra og þátttöku þeirra

Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarfirði eftirfarandi spurningar: Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku þeirra í námi barnanna? Hvað er að ganga vel? Hvað má betur fara? Hverjar eru helstu áskoranir okkar ef við viljum enn bæta samskipti okkar við foreldra eða efla þátttöku […]

Kennarar í GBF ræða samstarf við foreldra og þátttöku þeirra Read More »