Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ

Skólaárið 2015-2016 var unnið að endurskoðun skólastefnu í Stykkishólmi. Fyrri skólastefna var samþykkt 2010, en hana má finna hér. Ráðgjafi við þessa endurskoðun var Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Í stýrihópi voru: Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, formaður skólanefndar Stykkishólmsbæjar, formaður hópsins Íris Huld Sigurbjörnsdóttir, formaður skólanefndar Tónlistarskólans Fulltrúi Grunnskóla Stykkishólms var Berglind Axelsdóttir Fulltrúi Leikskólans …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ Read More »