Month: July 2021

Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ

Skólaárið 2015-2016 var unnið að endurskoðun skólastefnu í Stykkishólmi. Fyrri skólastefna var samþykkt 2010, en hana má finna hér. Ráðgjafi við þessa endurskoðun var Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Í stýrihópi voru: Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, formaður skólanefndar Stykkishólmsbæjar, formaður hópsins Íris Huld Sigurbjörnsdóttir, formaður skólanefndar Tónlistarskólans Fulltrúi Grunnskóla Stykkishólms var Berglind Axelsdóttir Fulltrúi Leikskólans …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ Read More »

Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014

Verkefnið, sem fékk heitið Lykill að framtíð, var sett af stað með dagskrá miðvikudaginn 25. september í Félagsheimilinu í Grundarfirði. Dagskrá. 13.00–14.15 Inngangur – innleiðing námskrárinnar og grunnþættirnir sex (sóknarfæri og álitamál) 14.25-15.00 Lykilhæfni (sóknarfæri og álitamál) 15.20-16.00 Hæfniviðmiðin (sóknarfæri og álitamál) 16.10-16.30/17.00 Næstu skref: Umræður um verkefnin framundan Ráðgjafi verkefnins (Ingvar Sigurgeirsson) reifaði mál og umræður voru í hópum. Skjámyndir …

Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014 Read More »