Þróunarverkefni í Stekkjaskóla

Að byggja upp lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla   Í Stekkjaskóla á Selfossi, sem er nýr grunnskóli og tekur til starfa haustið 2021, verður skólaárið 2021-2022 fengist við þróunarverkefni sem byggist á innleiðingu teymiskennslu. Til grundvallar verða lagðar hugmyndir um skólann sem lifandi lærdómssamfélag. Tveir eða fleiri kennarar munu vinna saman og bera sameiginlega ábyrgð á …

Þróunarverkefni í Stekkjaskóla Read More »