Samfélagsþjónustunám

„Í Bandaríkjum Norður-Ameríku er víða löng hefð fyrir því að nemendur stundi nám á vettvangi sem þátttakendur í ýmsu starfi, t.d. tengt hjálpar- eða björgunarstörfum, umhverfisverkefnum eða samfélagsþjónustu ýmiss konar. Nám af þessu tagi er á ensku gjarnan kennt við service learning. Gerður G. Óskarsdóttir (2004) kallar þessa aðferð á íslensku þátttöku- eða þjónustunám. Hrafnkell Tumi …

Samfélagsþjónustunám Read More »