Foreldrar skipuleggja viðburði með nemendum
Lilja M. Jónsdóttir (2011), f.v. lektor við Menntavísindasvið, gefur dæmi um þetta úr Háteigsskóla, þar sem foreldrar skiptust á að skipuleggja mánaðarlega viðburði: Á fyrsta foreldrafundi haustsins var foreldrum skipt í átta til níu hópa. Í hverjum hópi voru foreldrar tveggja til þriggja nemenda í hvorum bekk árgangsins og þurfti hver hópur að skipuleggja og …