Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning)

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning) Efniskönnun (e. project-based learning, project approach) byggist á sjálfstæðri upplýsingaleit nemenda um tiltekið efni sem þeir kynna sér til hlítar. Efniskönnun er oft framkvæmd af hópum, en getur einnig verið einstaklingsverkefni. Aðferðin hentar nemendum á öllum aldri. Sjá m.a. á þessum vefjum: The Project Approach (vefsetur Sylviu C. Chard) Vefur …

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning) Read More »