Teymiskennsla í Grunnskóla Hornafjarðar og Djúpavogsskóla

Dagskrá starfsdags 8. júní 2020 9.00–10.00 Ingvar Sigurgeirsson: Inngangsspjall: Hvað er teymiskennsla? Hvað segja rannsóknir um helstu kosti og áskoranir hennar? Hvað má læra af reynslunni hér á landi? Glærur Ingvars Nánar: Undanfarin ár hefur Ingvar verið ráðgefandi við marga skóla um innleiðingu teymiskennslu. Um leið hefur hann verið að rannsaka innleiðinguna með því að fylgjast …

Teymiskennsla í Grunnskóla Hornafjarðar og Djúpavogsskóla Read More »