Val á miðstigi í Húsaskóla

Í Húsaskóla í Reykjavík er áhugavert þróunarverkefni í gangi. Á þessu skólaári fá nemendur í 5.-7. bekk tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefni sem kallast Val. Nemendur geta valið á milli námskeiða í listgreinum, verkgreinum, íþróttum og upplýsinga- og tæknimennt fjórum sinnum í viku, alls átta kennslustundir, tvær kennslustundir í senn. Í þessu …

Val á miðstigi í Húsaskóla Read More »