Day: October 6, 2019

Vísindavika á Hvanneyri

Á síðasta skólaári (vorið 2019) var haldin vísindavika í Hvanneyrardeild Grunnskólans í Borgarfirði. Kennararnir, Anna Dís Þórarinsdóttir, Guðrún Ósk Auðunsdóttir og Þórhildur Ý. Jóhannesdóttir, lýstu þessari viku í samtali og leyfðu birtingu þess hér. G: … Svo vorum við að klára vísindaviku fyrir tveimur vikum … hún var ótrúlega skemmtileg. Þá tókum við út stundatöflu, …

Vísindavika á Hvanneyri Read More »

Áhugavert skólastarf

Nokkur dæmi um áhugasviðsverkefni Geimskipið: Þrautalausnarverkefni í Grunnskólanum í Borgarnesi Frumlegt föstudagsbréf til foreldra (Brekkubæjarskóli) Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar læra um Chernobyl Kjarni í Flóaskóla Morgunstund í Brekkubæjarskóla Val á miðstigi í Húsaskóla Vísindavika í Hvanneyrardeild Grunnskólans í Borgarfirði Viðburðasmiðjur í Brekkubæjarskóla Draumalandið – verkefni á unglingastigi Grunnskólans í Borgarnesi