Orða- og hugtakaforði – nám og kennsla
Það verður æ betur ljóst hve miklu máli skiptir fyrir læsi og nám að nemendur hafi gott vald á máli. Ef orðaforði er slakur hefur það vítahringsáhrif – það verður erfitt að skilja lesefni og það dregur úr áhuga á lestri. Að sama skapi stuðlar gott vald á máli að skilningi og árangri í námi …