September 13, 2019

Af litlum neista – við eflum samskipti

Um starfsþróunarverkefnið í grunnskólum Árborgar, skólaárið 2019–2020 Skólaárið 2019–2020 unnu kennarar, stjórnendur og annað fagfólk í grunnskólunum í Árborg (Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla) áfram að starfsþróunarverkefnum sem tengdust hugmyndinni um skólann sem lærdómssamfélag. Á síðasta skólaári fengust kennarateymi við verkefni sem tengdust innleiðingu eða þróun teymiskennslu, leiðum til að bæta bekkjar- …

Af litlum neista – við eflum samskipti Read More »

Vinnustofur í skóla margbreytileikans

Skólaárið 2019‒2020 unnu kennarar Laugagerðisskóla að þróunarverkefni sem hlotið hefur heitið Vinnustofur í skóla margbreytileikans. Laugargerðisskóli er fámennur samrekinn leik og grunnskóli þar sem samkennslueiningar eru 3 (leikskóli, yngra stig og eldra stig). Breidd í nemendahópi er mikill og einstaklingsmiðun lykillinn að námi barnanna, en um leið er mikilvægt að þjálfa þau í að vinna …

Vinnustofur í skóla margbreytileikans Read More »

Skólaþróunarverkefni í Fossvogsskóla

Bætir og kætir: Teymiskennsla og skapandi starf í Fossvogsskóla 2019-2020 Skólaárið 2018–2019 fólst endurmenntun kennara í Fossvogsskóla m.a. í fræðslu um jákvæð áhrif teymiskennslu á skólastarf og mati kennara á stöðu hennar í skólanum. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor í kennslufræði við HÍ, leiddi þessa skólaþróunarvinnu með stjórnendum. Teymi umsjónarkennara um hvern árgang ásamt verk- og listgreinakennurum …

Skólaþróunarverkefni í Fossvogsskóla Read More »