April 2, 2019

Þróunarverkefni í Árnesþingi skólaárið 2016-2017: Að deila er dyggð

Skólaárið 2016-2017 bauð Skóla – og velferðarþjónusta Árnesþings, í samvinnu við Skólastofuna slf, skólum upp á skólaþróunartengt námskeið um fjölbreytta kennsluhætti og nemendamiðað nám. Markmiðið var að dýpka þekkingu kennara á áhugaverðum kennsluaðferðum sem  henta vel nemendamiðuðu námi (hugtak sem við veljum fremur en eintaklingsmiðað nám). Einnig verður möguleiki á að fást við þróunarverkefni sem […]

Þróunarverkefni í Árnesþingi skólaárið 2016-2017: Að deila er dyggð Read More »

Þróunarverkefni í Njarðvíkurskóla 2014-2016

Vegir liggja til allra átta (Fjölbreyttir kennsluhættir) Verkefnið hafði það markmið að efla fjölbreytta kennsluhætti, einkum þá sem tengja má lykilhæfni eins og hún er skilgreind í námskrá (tjáning, samvinna, sjálfstæð vinnubrögð, vinna með ólíka miðla og ábyrgð á eigin námi). Kennarar skipuðu sér í teymi og völdu sér verkefni sem tengdust markmiðum verkefnisins. Lokaskýrsla um

Þróunarverkefni í Njarðvíkurskóla 2014-2016 Read More »