Í átt að settu marki – leiðsagnarmat og teymiskennsla

Þróunarverkefni í grunnskólunum í Húnavatnssýslum skólaárið 2018-2019 Skólaárið 2017-2018 unnu kennarar í skólunum í Húnavatnssýslum að umbótum á námsmati, með áherslu á leiðsagnarmat. Skólarnir eru Blönduskóli á Blönduósi, Grunnskóli Húnaþings vestra á Hvammstanga, Húnavallaskóli í Húnavatnshreppi og Höfðaskóli á Skagaströnd. Ráðgjafi við verkefnið var Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Skýrslu um verkefnið er …

Í átt að settu marki – leiðsagnarmat og teymiskennsla Read More »