Day: June 1, 2018

Leiðbeinendur á námskeiði að Varmalandi 15. ágúst

  Ása Helga Ragnarsdóttir er leikari að mennt og er auk þess kennari. Hún tók meistarapróf í Englandi í Drama in Education og er leiklist í kennslu hennar áhugamál. Ása er nú aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ása hefur víðtæka reynslu af leiklist í skólastarfi og hefur kennt leiklist í áratugi. Í starfi sínu með …

Leiðbeinendur á námskeiði að Varmalandi 15. ágúst Read More »

Af litlum neista: Starfsþróunarverkefni í grunnskólunum í Árborg 2018-2019

Skólaárið 2018-2019 unnu kennarar í grunnskólunum í Árborg (Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla) að skólaþróunarverkefnum sem tengdust hugmyndinni um skólann sem lærdómssamfélag. Verkefnin sem skólarnir fengust við tengdust innleiðingu eða þróun teymiskennslu, leiðum til að bæta bekkjar- og skólabrag og efla foreldrasamstarf. Verkefnið var sett af stað með málþingi / námskeiði í …

Af litlum neista: Starfsþróunarverkefni í grunnskólunum í Árborg 2018-2019 Read More »