February 26, 2018

Opinn skóli – opin skólastofa – opin rými – vinnusvæði

Hér hefur verið tekið saman efni fyrir kennara sem vinna í opnum skólum, skólastofum eða rýmum Gömul bók sem er líklega enn í fullu gildi um sumt: Skólastofan – Umhverfi til náms og þroska Fróðlegur vefur um óhefðbundið nám: http://infed.org/ Um Zoo School í Minnesota (skólann teiknaði Bruce Jilk, en hann var í hópi þeirra sem […]

Opinn skóli – opin skólastofa – opin rými – vinnusvæði Read More »

Veggjakrotsaðferðir

Veggjakrotsaðferðir (e. graffiti wall, graffiti board, graffiti writing) henta sérstaklega vel til að virkja alla nemendur. Þessar aðferðir eru til í mörgum afbrigðum og þær má nota á öllum skólastigum. Þær eiga það sameiginlegt að nemendur vinna í hópum, skrá hugmyndir eða svör við spurningum á blöð eða miða sem síðan eru fest á vegg til

Veggjakrotsaðferðir Read More »

Foreldraþing í Austurbæjarskóla

Foreldraþing í Austurbæjarskóla var haldið fimmtudaginn 22. febrúar 2018. Spurningarnar sem lagðar voru til grundvallar voru þessar: Hverjir eru styrkleikar skólans og hvað er brýnast að bæta í skólastarfinu? Hver eru helstu sóknarfæri Austurbæjarskóla? Hvaða þætti náms og kennslu má helst bæta? Hvað finnst þér að ætti að einkenna skólabrag og skólamenningu Austurbæjarskóla? Hvað geta

Foreldraþing í Austurbæjarskóla Read More »

Efniskönnun – könnunarferðin

Efniskönnun – Könnunaraðferðin (e. Project Based Learning) Efniskönnun (e. project-based learning, project approach) byggist á sjálfstæðri upplýsingaleit nemenda um tiltekið efni sem þeir kynna sér til hlítar. Efniskönnun er oft framkvæmd af hópum, en getur einnig verið einstaklingsverkefni. Aðferðin hentar nemendum á öllum aldri. Sjá m.a. á þessum vefjum: The Project Approach (vefsetur Sylviu C. Chard) Vefur

Efniskönnun – könnunarferðin Read More »

Bein kennsla

  National Institute for Direct Instruction Af ADPRIMA vefnum: Um beina kennslu (Direct Teaching) Bein kennsla er einnig kölluð Explicit Teaching á ensku. Mikið efni er að finna á Netinu undir þessu hugtaki, sjá t.d. hér     Kennsluaðferðasafnið  

Bein kennsla Read More »

Kennsluaðferðasafnið

Á  þessum síðum er leitast við að halda til haga nýtilegu efni um kennsluaðferðir. Líta má á þetta efni sem ítarefni við bókina Litróf kennsluaðferðanna (Ingvar Sigurgeirsson(2013). Reykjavík: IÐNÚ) Bein kennsla Hermileikir (e. simulation games) Þemanám, samþætting og verkefnamiðað nám (e. project based learning) Ýmis heiti eru höfð um þessa nálgun: Efniskönnun, könnunaraðferðin, hæfnimiðað nám Lausnaleitarnám

Kennsluaðferðasafnið Read More »

Saman getum við meira – innleiðing teymiskennslu í skólunum í Borgarbyggð 2017-2018

Markmið verkefnisins, sem fengið hefur nafnið Saman getum við meira*, er að byggja upp lærdómssamfélag í grunnskólum Borgarbyggðar, efla samtal kennara og bæta þekkingu þeirra á fjölbreyttum kennsluaðferðum sem beinast að því að efla les-, stærðfræði- og náttúrufræðiskilning á öllum aldursstigum og námsgreinum. Hluti af verkefninu mun snúa að nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi og mótaðar

Saman getum við meira – innleiðing teymiskennslu í skólunum í Borgarbyggð 2017-2018 Read More »

Innleiðing teymiskennslu í Grunnskólanum á Ísafirði 2017-2018

Skólaárið 2017-2018 verður teymiskennsla innleidd í kennslu 1. bekkjar í Grunnskólanum á Ísafirði. Kennurum annarra árganga verður boðin þátttaka í verkefninu en það verður ákvörðun þeirra hvort þeir taka þátt eða ekki. Ráðgjafi við verkefnið verður Ingvar Sigurgeirsson og mun hann heimsækja skólann a.m.k. þrisvar á skólaárinu, fylgjast með kennslu og ræða við teymin. Verkefnið

Innleiðing teymiskennslu í Grunnskólanum á Ísafirði 2017-2018 Read More »