Day: February 25, 2018

Í átt að settu marki – leiðsagnarmat og teymiskennsla

Skýrsla um þróunarverkefnið Í átt að settu marki Skólaárið 2017-2018 unnu kennarar í skólunum í Húnavatnssýslum að umbótum á námsmati, með áherslu á leiðsagnarmat. Skólarnir eru Blönduskóli á Blönduósi, Grunnskóli Húnaþings vestra á Hvammstanga, Húnavallaskóli í Húnavatnshreppi og Höfðaskóli á Skagaströnd. Ráðgjafi við verkefnið var Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Verkefnið var sett af …

Í átt að settu marki – leiðsagnarmat og teymiskennsla Read More »

Matsfundir

FYRIRKOMULAG MATSFUNDA GETUR VERIÐ MEÐ ÝMSU MÓTI. HÉR ER DÆMI UM AÐFERÐ SEM VEL HEFUR GEFIST: Umræða fer fram í þremur til fjórum umferðum og er orðið látið ganga á milli fundarmanna í þeirri röð sem þeir sitja. Fundarmenn sitja í opnum hring og fundarstjóri í hringnum. Æskilegt er að hafa sérstakan ritara sem situr …

Matsfundir Read More »

Nemendaþing Austurbæjarskóla

Þingið hófst kl. 9.00 en þá hittu nemendur í 10. bekk nemendur í 1.-4 bekk í aldursblönduðum hópum (10-15 í hverjum hópi) og stýrðu með þeim rýnihópafundum (matsfundum) þar sem eftirfarandi spurningar verða ræddar: Nefnið eitthvað eitt, tvennt eða þrennt sem þið eruð ánægð með í Austurbæjarskóla? Nefnið eitthvað eitt, tvennt eða þrennt sem þið viljið …

Nemendaþing Austurbæjarskóla Read More »

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans

Skólaárið 2017-2018 var unnið að framtíðarsýn fyrir Austurbæjarskóla í Reykjavík, auk þess að velja skólastarfinu einkunnarorð. Haldnir voru hugarflugs- og umræðufundir með nemendum, foreldrum og starfsfólki þar sem staða skólans var rædd og drög lögð að áherslum í starfinu til framtíðar. Fyrsti áfangi stefnumörkunarinnar var miðvikudaginn 11. október 2017 en þá var haldið nemendaþing skólans. …

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans Read More »

Skólastefnuverkefni

Dæmi um skólastefnuverkefni sem starfsmenn Skólastofunnar slf hafa veitt ráðgjöf um: Austurbæjarskóli Menntastefna Reykjavíkurborgar Kársnesskóli í Kópavogi (framtíðarsýn í tengslum við nýbyggingu) Langanesbyggð Stykkishólmsbær Vesturbyggð Þingeyjarsveit

Vefefni

(Vefefni Skólastofunnar slf laskaðist þegar vefsíðan var hökkuð í febrúar 2018 – ekki hefur unnist tími til að koma vefsíðunum í fullnægjandi horf) Dæmi um áhugavert skólastarf Upplýsingavefur um kennsluaðferðir: Kennsluaðferðasafnið Leikjasafn á Netinu: Leikjabankinn – Leikjavefurinn Upplýsingavefur um einstaklingsmiðað nám: Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms Bent á gögn um opinn skóla og starf í opnum rýmum …

Vefefni Read More »

Fyrirlestrar

Nýsköpun og frumkvöðlamennt – sóknarfæri. Spjall á samstillingarfundi skólanna í norðanverðum Grafarvogi 19. febrúar 2020. „Þær eru skemmtilegri tvær …“ Spjall við kennara í Dalskóla, 30. janúar 2020 Samræður í skólastofunni. Erindi og dagskrá fyrir kennara í Heiðarskóla 26. nóvember 2019 „… þetta er svona good cop … bad cop …“ Teymiskennsla – tækifæri og …

Fyrirlestrar Read More »

Þróunarverkefni

Nokkur þróunarverkefni sem Skólastofan slf veitir eða hefur veitt ráðgjöf um á þessu skólaári: Vinnustofur í skóla  margbreytileikans – þróunarverkefni í Laugargerðisskóla, skólaárið 2019-2020 Teymiskennsla og skapandi skólastarf – skólaþróunarverkefni í Fossvogsskóla skólaárið 2019-2020 Af litlum neista: Við eflum samskipti: Starfsþróunarverkefni í grunnskólunum í Árborg, skólaárið 2019-2020 Samþætting og sjálfstæð verkefni í Grunnskólanum á Suðureyri …

Þróunarverkefni Read More »

Útgáfa

Skólastofan slf – Rannsóknir og ráðgjöf  kynnir smárit um undirbúning og kennslu á stuttum námskeiðum Skólastofan slf ‒ Rannsóknir og ráðgjöf hefur gefið út smáritið Stutt námskeið ‒ strangur skóli: Leiðbeiningar um undirbúning og kennslu á stuttum námskeiðum. Ritið er ætlað öllum þeim sem þurfa að undirbúa stutt námskeið eða annað markvisst fræðslustarf. Leitast er við að …

Útgáfa Read More »

Skipulag stuttra námskeiða

NÁMSKEIÐ FYRIR LEIÐBEINENDUR HJÁ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS VORIÐ 2013: HVERNIG GET ÉG GERT NÁMSKEIÐIÐ MITT ENN BETRA? Markmið Meginmarkmið námskeiðsins er að hver og einn þátttakandi uppgötvi raunhæfar leiðir til að gera námskeiðið sitt eða námskeiðin sín enn betri. Innihald Þessar spurningar verða hafðar að leiðarljósi: Hvað er mikilvægast að hafa í huga þegar stutt námskeið er …

Skipulag stuttra námskeiða Read More »