Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu

Um þessar mundir (vor 2023) eru unnið að endurskoðun skólastefnu fyrir Þingeyjarsveit. Niðurstöður íbúafunda: Ýdalir 24. apríl Skjólbrekka 25. apríl Stórutjarnaskóli 2. maí Niðurstöður starfsmannafunda:

Lesa meira »