Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu
Á fundi um aðgerðaáætlun í tengslum við nýja skólastefnu í Borgarbyggð 31. mars 2023 setti Sigfríður Björnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, fram áhugaverðar hugmyndir um leiðarljós
Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).
Á fundi um aðgerðaáætlun í tengslum við nýja skólastefnu í Borgarbyggð 31. mars 2023 setti Sigfríður Björnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, fram áhugaverðar hugmyndir um leiðarljós
Föstudaginn 31. mars 2023 ræddu stjórnendur skólanna í Borgarbyggð og starfsfólk skólaþjónustu aðgerðaáætlanir í kjölfar samþykktar á nýrri skólastefnu fyrir Borgarbyggð. Stefnan er hér. Það
Unnið er að mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp. Vinnan hófst með fundi stýrihóps 8. mars 2023. Síðan voru haldnir fundir fundir með nemendum, starfsfólki skólanna og
Um þessar mundir (vor 2023) eru unnið að endurskoðun skólastefnu fyrir Þingeyjarsveit. Niðurstöður íbúafunda: Ýdalir 24. apríl Skjólbrekka 25. apríl Stórutjarnaskóli 2. maí Niðurstöður starfsmannafunda:
Á þessari síður eru gögn sem tengjast mótun skólastefnu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. 19. nóvember var skólaþing (íbúaþing) haldið í Árnesi. Unnið var í hópum:
There is no excerpt because this is a protected post.
SKÓLASTOFAN SLF. :- RANNSÓKNIR OG RÁÐGJÖF, Árbraut 3a, 270 MOSFELLSBÆR NETFANG SKOLASTOFAN(HJÁ)SKOLASTOFAN.IS
@2020 Allur réttur áskilinn