Hér eru taldar nokkrar kennsluaðferðir fyrir kennara sem vilja auka fjölbreytni í námi og kennslu.

Samvinnunám

Leiklist / leikræn tjáning / leikir

Sérfræðingakápan

Samþætt, heildstæð verkefni – þemanám

Benda má á fjölda greina í Netlu og Skólaþráðum þar sem kennarar lýsa þemanámsverkefnum. Sjá t.d. þessar: 

Lotukennsla

Lotukennsla hefur verið reynd í mörgum skólum hér á landi. Hér er áhugavert dæmi úr Tækniskólanum í Reykjavík: 

Hringekjur, valsvæði, valstöðvar

Hugmyndir að málræktarstöðvum

Fimman er aðferð sem kennarar í nokkrum skólum hér á landi hafa verið að taka upp með góðum árangri. Hér má finna upplýsingar um þessa leið: 

Lýðræðislegir kennsluhættir

Fjölbreyttara val á unglingastigi

  • Nefna má valgreinar í Sjálandsskóla sem fyrirmynd um fjölbreytni, sjá hér

Áhugasviðsverkefni

Borgarhólsskóli á Húsavík er kunnur fyrir áhugasviðsverkefni á unglingastigi, sjá þessa grein í Skólaþráðum:

Val á miðstigi

Söguaðferðin

Samræðulist

Bent er á að mikið er til af íslensku efni um samræður nemenda, að ekki sé minnst á netið. Sjá ábendingar í Kennsluaðferðasafninu

Raunveruleg verkefni

Svokallað samfélagsþjónustunám (e. service learning) hefur átt erfitt uppdráttar hér á landi, þó nefna megi nokkur áhugaverð dæmi, t.d. góðgerðardaginn, Gott mál, í Hagaskóla. Fleiri skólar hafa hafa efnt til svipaðs starfs. En prófið að leita að hugmyndum á netinu með því að nota service learning.

Starfstengt nám

Hér má benda á brautryðjendaverkefni í Grunnskólanum í Borgarnesi.

Leiðsagnarmat

Sjá Leiðsagnarnámsvef Nönnu Christiansen:

Smiðjur

Tveir skólar hafa verið í fararbroddi