Af litlum neista – verkefni í Árborg

Vakin er athygli á því að öll gögn sem tengjast verkefninu Af litlum neista … í Árborg er að finna á þessari slóð:

Þarna er m.a. að finna gögn sem tengjast fræðslufundinum í Vallaskóla 9. október, meðal annars glærur Hildar og Hrundar um starfendarannsóknir og Guðmundar um orðaforðavinnu. Munið líka eftir eyðublaðinu fyrir áætlanir ykkar!