Margir umsjónarkennarar hafa fyrir sið að senda foreldrum reglulegan tölvupóst með fréttum af því sem hefur verið á döfinni. Kennarar í 3. bekk Brekkubæjarskóla, skólaárið 2019-2020, hafa skemmtilegan hátt á þessu. Í skólanum hefur lengi verið teymiskennsla í mörgum árgöngum …

Af litlum neista – verkefni í Árborg

Vakin er athygli á því að öll gögn sem tengjast verkefninu Af litlum neista … í Árborg er að finna á þessari slóð: http://skolastofan.is/throunarverkefni/af-litlum-neista-vid-eflum-samskipti/ Þarna er m.a. að finna gögn sem tengjast fræðslufundinum í Vallaskóla 9. október, meðal annars glærur Hildar og …

Heimasíða Skólastofunnar slf

Þetta er heimasíða Skólastofunnar slf . Beðist er velvirðingar á því að talsvert vantar á að öll gögn séu aðgengileg, en í ársbyrjun 2018 var vefurinn hakkaður og ekki hefur tekist að ljúka endurgerð.